Sumardagurinn fyrsti.

Árleg bænastund við Fallið í Varmahlíð fer fram á fimmutdag, Sumardaginn fyrsta, kl. 13:00.

Gert er ráð fyrir mætingu á staðinn um kl. 12.45.

Að lokinni bænastund, undir stjórn Séra Gísla Gunnarssonar, verður haldið á Krókinn og endað við Maddömmukot.

Þeim sem langar að hjóla saman frá Sauðárkrók og í Varmahlíð mæta við N1 fyrir kl 12.15 en þá verður lagt af stað.

Það er öllum velkomið að taka þátt.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-6/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.