Fimmtudagurinn 14.06

Rúlluðum á 5 hjólum (3 frá Blöunduós) !!  yfir á Hofsós svona til að tjekka á því hvort allt væri ekki að verða klárt fyrir helgina.  Þeir klikka ekki þarna fyrir handan,  sjoppan er opnuð og allt að verða klárt.  Takk fyrir ánægjulegan rúnt og sjáumst hress aftur.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagurinn-14-06/

Komandi helgi…….

Jæja hérna er planið. !!!!!!!

Fimtudagur N1 kl 20.00 Stuttur rúntur í kvöld og vonandi sem flestir með.

Föstudagur N1 kl 19.00 Hofsós Jónsmessuhátið,  við rennum og verðum á kjötsúputíma fyrir þá sem vilja en hún er afgreidd milli 19.00-21.00

Sunnudagurinn 17 júní.  N1 kl 11.00  Akureyri bíladagar.  Heimferð verður ákveðin á staðnum eftir veðri og áhuga á að renna hringinn í gegnum Siló heim.

Frekari uppl  899-2090  Svavar #76

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/komandi-helgi/

Fimmtudagsrúnturinn

Jæja á fimmtudagskvöldið var farinn fyrsti stutti rúntur sumarsins, við skruppum í Hofsós í þurru og þægilegu veðri sex saman á fimm hjólum og eins og framm hefur komið ætlum við að reyna að halda þeim áframm þannig að á næsta fimmtudag hittumst við aftur þar að segja ef ekki verður allt á kaf í snjó eins og spáin lítur út, en ef fært er innanbæjar þá er alla vega hægt að koma niður á N1 og spjalla.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn/

Næstkomandi dagar !!!!! 14-17 júní

Fimmtudagsrúnturinn á sínum stað og hann er jú á fimmtudaginn kl 20.00 N1

Föstudagurinn 15.06 þá rennum við á Hofsós á Jónsmessuhátið.  Málið er í vinslu og meira um það síðar en við ætlum að reyna að vera á ´kjötsúputíma en okkur vantar enþá dagskránna þannig að ég set inn tímasetningu um leið og ég get hér á síðuna.

Síðan er það Sunnudagurinn 17 júní.  Bíladagar á Akureyri.  Leggjum íann kl 11.00 um morguninn og skoðum okkur um,  það fer svo eftir veðri og færð hvor leiðin verður valin til baka.

Ef eihverjar spurningar eða Ath.  þá sláið bara á mig Svavar #76.   899-2090

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/naestkomandi-dagar-14-17-juni/

Fimmtudagurinn 31.05

Fórum í Vörmuhlíðina og Blönduhlíðina heim.  á 9 hjólum.

Svavar #76 

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagurinn-31-05/