Við skruppum í Lýdó nánar tiltekið til Helga Steinars á Ljósalandi og kíktum á húfusafnið hans sem er ekkert smávegins eða um 2500 húfur, alveg magnað safn. Við þökkum Helga fyrir að taka á móti okkur alltaf skemmtilegt að sjá eitthvað öðruvísi en maður er vanur að sjá.

Rent í hlað.


Það er líka til með hári (getur verið kostur)

Kanski vill Siggi fá sér hippa ?

Helgi með eina ser er með viftu sem gengur fyrir sólarsellu sem er uppá húfunni.

Ekkert smá magn.

Spurning um hvað á að setja upp í dag ?

Fyrir framan húsið sem húfusafnið er í.


Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/lydo-fimmtudagsrunturinn-78-2014/
Á morgun er jú fimmtudagur og við rúntum eitthvað látið sjá ykkur N1 á Króknum kl 20.00
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn-0708-2014/
Síðasta fimmtudag var rúntað frá N1 á króknum og fóru sex hjól saman í varmahlíð og þaðan yfir Vatnskarð og Langadal í Blönduós þar sem var stoppað og fengið sér kaffi, og á eftir var rúllað heim (svolítið létt) ;O) . Takk fyrir skemmtilegar rúnt og sjáumst næsta fimmtudag.
PS læt myndir fylgja.

N1 Blönduósi.

N1 Blönduósi

N1 Sauðárkróki.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn-317/
Mæting á N1 á króknum kl 20.00 og við rúntum eitthvað pínu.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-317/
Það voru sex mans á fim hjólum sem lögðu á stað frá N1 á Króknum á Blönduós á Húnavöku þar tóku á móti okkur heimamenn á fjórum hjólum og við rúntuðum um bæinn og skoðuðum vel skreittar götur bæjarins. Veðrið lék nú ekkert sérstaklega við okkur að þessu sinni eða rigningar suddi alla leiðina en hlítt í veðri og lignt. Ég þakka fyrir góðar móttökur og samferða fólki fyrir skemmtilegan rúnt. Læt nokkrar myndir fylgja með. Kveðja Svavar #76

Húnavaka. Stoppað á veitingastaðnum Við Árbakkan Blönduósi. Alveg tilvalið að þurka sig aðeins eftir bleituna á leiðinni.

Það var svolítil rigning. :O)

Lagt af stað á Húnavöku frá Sauðárkróki.

Hjólum lagt.

Hjólum lagt á Blönduósi

Hjólum lagt.

Baldur að fá sér í ranann. ;O)

Búið að fá sér í ranann og beðið eftir fína pepsíinu.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hunavaka-3/