Vetrarfundur ferðir erlendis

Jæja kæru Smalar.  Það er hund langt í að hægt sé að hjóla og félagið í svona vetrar dvala  en svona til að stytta okkur biðina vaknaði smá hugmynd  þess efnis að hafa smá vetrarfund á miðvikudaginn 4 feb næstkomandi kl 20.00 í bóknámshúsi FNV.  Þar ætla félagar okkar sem hafa farið út fyrir landsteinana að segja okkur svolítið frá ferðum þeirra .    Vonandi sjáumst við sem flest og ath að makar  eru sérstaklega boðnir velkomnir.

Látið nú sjá ykkur það er jú alltaf gaman að hittast þótt ekki sé á hjólum.

Svavar

PS: Ef einhverjar spurningar vakna þá er ykkur velkomið að hafa samband við mig í 899-2090

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/vetrarfundur-ferdir-erlendis/

Flottur hjálmur !!

Mig vantar sárlega svona

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/flottur-hjalmur/

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Kæru Smalar.  Gleðileg jól og farsælt komandi ár,  sjáumst hress á nýu ári.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/gledileg-jol-og-farsaelt-komandi-ar/

Fyrir þá sem eru í vandræðum með plássið í bílskúrnum

Þá er þetta kanski lausnin.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fyrir-tha-sem-eru-i-vandraedum-med-plassid-i-bilskurnum/

Fimmtudagsrúntar

Jæja gott fólk,  það er með fimmtudagsrúntana okkar.  Það er jú aðeins byrjað að hausta og síðasta fimmtudag var bæði rigning og óloft vegna gossins.  við sjáum svolítið til með frammhaldið og tökum stöðuna á hverjum fimmtudegi fyrir sig,  en ef það berst ekki SMS þá er skipulögðum rúnti frestað þar til næst og mér segir svo hugur að það gæti farið svo að þeim sé senn að ljúka,  en sjáum hvað setur.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntar/