Aðalfundur Vélhjólafélags Smaladrengja verður haldinn kl 18:00 mánudaginn 25. mars 2019 á sal hjá Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra.
Dagskrá aðalfundar er hefðbundin:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Inntaka nýrra félaga.
- Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs.
- Stjórnin leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs.
- Lagabreytingar.
- Kosning stjórnar, varamanna og skoðunarmanns reikningshalds
- Kosning nefnda.
- Önnur mál.
Ég hvet alla félaga til að sýna sig og sjá aðra félaga án hjálms og hlífðarfata. Auðvitað verður boðið upp á pizzu og gos að hætti Smaladrengja.
Með bestu kveðju
Björn Ingi Björnsson
Formaður
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-2019/
Ágætu Smalar,
við minnum á fimmtudagsrúntinn í kvöld (16.08.18) kl 20:00 frá N1 Sauðárkróki.
vonumst til að sjá sem flesta.
kv. Stjórnin.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-kl-2000-fra-n1-saudarkroki/
Hópferð Smaladrengja (mótorhjóla og bíla) á Akureyri laugardaginn 16. júní
Lagt af stað alls ekki seinna en kl 09:30 frá N1 ábær Sauðárkróki.
það verður heldur kalt í veðri svo fólk klæði sig eftir því, allavega þeir sem fara hjólandi.

sjá nánar á Facebook síðu mótorhjólasafnsins hér
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/100-ara-afmaeli-henderson/
Fimmtudagsrúntur í kvöld kl 20:00,
mæting við N1 Ábæ á Sauðárkróki.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur/
Landsmót bifhjólafólks.
Ketilási í Fljótum 28. júní 2018

sjá nánar á www.tian.is
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/landsmot-bifhjolafolks-2/