Farin verður ferð til Eyjafjarðar laugardaginn 11. júní. Farinn verður Tröllaskagahringurinn frá Sauðárkróki um Fjallabyggð og ekið um Eyjafjörð. Farið verður til baka um Öxnadalsheiði. Lagt verður af stað frá N-1 á Blönduósi kl. 09:20, frá N-1 Sauðárkróki kl. 10:00 og frá Olís á Sigló kl. 11:30.
Ferðanefndin