Hvítasunnuferð

Farin verður ferð til Eyjafjarðar laugardaginn 11. júní. Farinn verður Tröllaskagahringurinn frá Sauðárkróki um Fjallabyggð og ekið um Eyjafjörð. Farið verður til baka um Öxnadalsheiði. Lagt verður af stað frá N-1 á Blönduósi kl. 09:20, frá N-1 Sauðárkróki kl. 10:00 og frá Olís á Sigló kl. 11:30.

Ferðanefndin

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hvitasunnuferd/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.