Fyrsti maí.

Fyrsti mai var pínu kaldur en sólríkur,  sjö hjól mættu á rúntinn og fórum við hringinn í firðinum.  Það var boðið uppá smá haglél og smá rigningu og sól þar á milli,  þannig að það var allt í boði,  stoppuðum pínu í Varmahlíð áður en við fórum Blönduhlíðina heim aftur en tókum smá hring í bænum áður en við héldum heim á leið.

Svavar #76

 

Ps: Mig vantar myndir og það væri frábært ef þið sem tókuð myndir settuð þær á facbook síðuna og ég fæ þær svo lánaðar hingað.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fyrsti-mai-2/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.