Lagt er til að félagar sameinist á eftirtöldum stöðum í upphafi allra ferða.
Akureyri N1 á Leirum
Dalvík Olís planið
Ólafsfjörður Bensínstöð N1
Siglufjörður Olís planið
Hofsós KS planið
Sauðárkrókur N1 planið
Varmahlíð Olís planið
Blönduós N1 planið
Skagaströnd Olís planið
Sumardagurinn fyrsti 21. apríl
Ráðgert að hittast við Fallið í Varmahlíð kl 13:00.
Farið frá N1 Sauðárkróki kl 12:00
Séra Gísli Gunnarsson verður þ.ví miður fjarverandi svo samkoman verður ekki með hefðbundnu sniði. Hugmyndin er að koma saman og minnast fallina félaga og horfa inn í hjólasumarið.
Að lokinni samkomu í Varmahlíð er ætlunin, fyrir þá sem það vilja, að halda sem leið liggur að Samgönguminjasafninu í Stóragerði og njóta veitinga sem þar verða í boði í tilefni dagsins.
Maí
Júní
11-12 júní tveggja daga ferð, (verður útfært nánar á fimmtudagsfundi 12. maí)
Júlí
Ágúst
September