Ferðinni er aflýst vegna vondrar veðurspárs en það eru því miður bara mínustölur í kortunum og ekkert sérstakt hjólaveður. Það á samt að ganga niður eftir helgi og hitinn fer þá aftur upp sem betur fer. Fyrirhugað er að fara ferð í Borgarnes 11. maí á Bifhjóla og Fornbílasýningu. Lagt yrði nokkuð snemma af stað, …
Category: Fréttir
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/ferd-i-borgarnes-11-mai-a-bifhjola-og-fornbilasyningu/
Apr 30
1. maí keyrsla 2019
Hittumst í Smalakofanum, klúbbhúsi okkar að Borgargerði/Borgarteig rétt fyrir 11:00. Gengið er inn Borgargerðismegin. Mælst er til með að allir verðir búnir að fylla á tankinn og séu tilbúnir til brottfarar en kl 11:00 verður lagt af stað á Blönduós yfir Þverárfjall þar sem stoppað verður og snæddur hádegisverður. Að því loknu þá verður farið …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/1-mai-keyrsla-2019/
Apr 24
Sumardagurinn fyrsti hópkeyrsla
Safnast saman á planinu við Olís Varmahlíð kl:13:00. Gísli Prestur verður með hugvekju eins og tíðkast hefur undanfarin ár. Eftir það liggur leiðin á Sauðárkrók og þaðan mögulega út í Stóragerði eftir því hvað hópurinn sameinast um að gera.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/1-mai-hopkeyrsla/
Apr 09
Myndakvöld fimmtudaginn 11. Apríl kl 20:00
Kæru Smalar. Myndakvöld verður haldið næsta fimmtudag kl 20.00 11. Apríl í “Smalakofanum” við Borgargerði/Borgarteig. Gengið er inn Borgargerðismegin. Ingólfur og Guðmundur ætla að vera með smá myndaseríu og ferðasögur en fleirum er velkomið að koma með myndir á usb lyklum. Svo bara sjáum við til hvað við komumst yfir að skoða á einu kvöldi. …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/myndakvold-fimmtudaginn-11-april-kl-2000/
Mar 31
Fundargerð aðalfundar 2019
Aðalfundur Vélhjólafélags Smaladrengja haldinn í Bóknámshúsi FNV mánudaginn 25. mars 2019 kl. 18:00. Páll Stefánsson var kjörinn fundarstjóri og Þorkell V. Þorsteinsson var kjörinn ritari. Skýrsla stjórnar Formaður flutti skýrslu stjórnar. Sumarið hófst með athöfn við Fallið á sumardaginn fyrsta. Þar mættu 12 hjól. Þessu næst var faríð í hópkeyrslu 1. maí og endað í kaffi í …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fundargerd-adalfundar-2019/