Ferðaáætlun fyrir 2020 er komin inn á vefinn undir Ferðaáætlanir. Eins og rætt var á aðalfundi þá verður áætlunin með miklu einfaldara sniði en áður og nú förum við einnig að boða til fimmtudagsrúnta. þar er mottóið ennþá það sama að þeir mæta sem geta og vilja og ferðaplön eru ákveðin á staðnum af þeim …
Category: Fréttir
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/ferdaaaetlun-2020/
May 21
Aðalfundur 2020
Aðalfundur Vélhjólafélags Smaladrengja verður haldinn kl 18:00 föstudaginn 29. maí 2020 í Smalakofanum, klúbbhúsi okkar að Borgarteig, en gengið inn Borgargerðismegin.Spritt og handþvottur verður í boði í anddyri og við reynum að virða 2m tilmælin eins og unnt er. Dagskrá aðalfundar er hefðbundin: Kosning fundarstjóra og fundarritaraInntaka nýrra félaga.Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-2020/
Mar 20
Aðalfundi frestað um óákveðin tíma
Kæru Smalar, Stjórn Vélhjólafélags Smaladrengja hefur tekið ákvörðun um að fresta aðalfundi sem halda hefði átt í mars mánuði um óákveðin tíma. Það er okkar mat að á meðan samkomubann er við gildi og þessi Coronu faraldur gengur yfir landið og heimsbyggðina alla að það sé óskynsamlegt að boða til fundar. Við munum endurskoða málið …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundi-frestad-um-oakvedin-tima/
Sep 22
Skyndiferð – Slúttferð 22.9.2019
Kæru Smalar.Nú endum við sumarið á skyndiferð á Siglufjörð. Brottför kl 12:00 frá N1 Ábæ á SauðárkrókiSlúttum sumrinu með smá rúnit.Vonast til að sjá sem flesta. kv. Formaðurinn.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/skyndiferd-sluttferd-22-9-2019/
Sep 05
Fimmtudagsrúntur 5.9.2019
Brottför um kl 19:30 frá Smalakofanum. ferðaplön verða ákveðin á staðnum. kv. Formaðurinn.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-5-9-2019/