Aðalfundur Vélhjólafélags Smaladrengja verður haldinn kl 18:00 fimmtudaginn 25. mars 2020 í Smalakofanum, klúbbhúsi okkar að Borgarteig, en gengið inn Borgargerðismegin.Förum eftir sóttvarnarreglum og reynum að virða fjarlægðarmörk og andlitsgrímur eins og unnt er. Dagskrá aðalfundar er hefðbundin: Kosning fundarstjóra og fundarritaraInntaka nýrra félaga.Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs.Stjórnin leggur fram endurskoðaða …
Category: Fréttir
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-2021/
Jul 03
Óvissuferð 4.7.2020 – Aflýst
Óvissuferð er á dagsskrá á morgun. – ferðinni var aflýst. skráning er inná Facebook, eða með því að senda tölvupóst á smaladrengir(hja)gmail.com, einnig má svara SMS skilaboðum sem voru send út.ferðin verður ekki farin nema skráðir séu 4-5 manns í það minnsta. Brottför yrði 10:30 frá Smalakofanum ef mæting næst.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/ovissuferd-4-7-2020/
Jun 16
Fornbíla og mótorhjólahittingur 17. júní
Fornbíla og mótorhjólahittingur á plani Skagfirðingabúðar á Sauðárkróki 17. júní kl 14:00 Ég vona að sem flestir félagsmenn og aðrir gestir sjái sér fært að mæta með sín mótorhjól. Eftir hittinginn tökum við smá rúnt saman, ferðaplön ákveðin á staðnum. kv. Formaðurinn.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fornbila-og-motorhjolahittingur-17-juni/
Jun 11
Aðalfundur 2020 fundarskýrsla
Aðalfundur Vélhjólafélags Smaladrengja haldinn í Smalakofanum föstudaginn 29. maí 2020 kl. 18:00. Páll Stefánsson var kjörinn fundarstjóri og Þorkell V. Þorsteinsson var kjörinn ritari. 1.Skýrsla stjórnar Formaður flutti skýrslu stjórnar. Aðalfundur var haldinn í bóknámshúsi FNV mánudaginn 25. Mars 2019 kl 18:00 með hefðbundnu sniði. Páll var kjörinn fundarstjóri og Þorkell var kjörinn ritari og …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-2020-fundarskyrsla/
Jun 11
Fimmtudagsrúntur í kvöld
Fimmtudagsrúntur í kvöld. Mæting í Smalakofann kl 20:00 og brottför verður kl 20:10 á vit ævintýranna! Ferðaplön eru ákveðin á staðnum. Vonast til að sjá sem flesta. kv. Formaðurinn.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-i-kvold/