Category: Fréttir

Hópakstur á Húnavöku

Húnavaka hefst laugardaginn 16. júlí. Smaladrengir eru inn í dagskrá á plani  milli 13-16. Gott væri að fara frá Sauðárkróki kl 13 og hittast við Léttitækni fyrir kl 14, keyra um bæinn og enda svo á plani við félagsheimilið þar sem hjólin verða til sýnis. Ferðanefndin.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hopakstur-a-hunavoku/

Honda CB 600F Hornet til sölu

Til sölu: Honda CB 600 F Hornet.  Árg. 2008  Nýskr. 06/2011. 102 HÖ. Silfur og svart. Svört vindkúpa fylgir( er enn í kassa) Uppl. í S:8635306

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/honda-cb-600f-hornet-til-solu/

Hópakstur á Lummudögum

tilefni Lummudaga verður efnt til hópkeyrslu um Sauðárkrók laugardaginn 25. Júní. Mæting við Bóknámshús FNV kl. 13:30 og haldið af stað um kl. 13:50. Hópkeyrslunni lýkur svo við Ráðhúsið þar sem hjólunum verður stillt upp til sýnis. Þeir sem eiga endurskinsvesti eru hvattir til að mæta í þeim.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hopakstur-a-lummudogum/

Ferð um Vesturland

Það styttist í ferðina um Vesturland dagana 1.-3. júlí. Lagt verður af stað frá N1 á Sauðárkróki föstudaginn 1. júlí kl. 13:00 og haldið sem leið liggur að Laxárbakka í Leirársveit með viðkomu að Þingeyrum og Bifröst í Borgarfirði. Gist verður að Laxárbakka, en gert er ráð fyrir kvöldmat á Akranesi. Laugardaginn 2. júlí er …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/ferd-um-vesturland/

Hópkeyrsla á Bíladaga á Akureyri

Farið verður í hópkeyrslu á Bíladaga á Akureyri frá N1 kl. 10:00 og frá N1 á Blönduósi kl. 09:20. Eftirfarandi eru upplýsingar um bílasýninguna: Bílasýning 2011 Okkar árlega þjóðhátíðarsýning fer að þessu sinni fram 17. og 18. Júní en hún er haldin í Boganum eins og undanfarin ár. Það er opið hjá okkur frá kl. 11:00. – 21:00. …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hopkeyrsla-a-biladaga-a-akureyri/