Kraftur 2013 var eitt það síðasta sem planað var á þessu ári hjá okkur Smölunum, vil ég koma þakklæti til þeirra sem komu að þeirri síningu fyrir okkar hönd við frekar “leiðinlegar” aðstæaður þar að segja snjó og í leiðindarveðri. Nú er það spurning um frammhaldið, það verður nú sennilega lítið um rúnterí á okkur …
Category: Fréttir
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/vetrarstarf-smalana/
Nov 18
Kraftur 2013
Kæru Smaladrengir Þá er sýningunni Kraftur 2013 lokið. Sjö hjól fóru á sýninguna sem var öll hin glæsilegasta. Vegna veðurs varð að flytja öll hjólin til og frá sýningunni á kerru, sem Guðmundur Stefánsson lagði til auk eins hjóls. Sérstakar þakkir flyt ég þeim Guðmundi Stefáns, Trausta Jóel, Gunnari Inga, Birni Mikalessyni, Sigurðir Baldurssyni Birni Þórissyni …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/kraftur-2013-2/
Oct 21
Kraftur 2013
Ágætu Smaladrengir Það styttist í sýninguna Kraft sem haldin verður 16.-17. nóv. Við höfum fengið úthlutað plássi sem er svipað að stærð og síðast. Stefnt er á glæsilega sýningu að vanda. Nú er komið að því að velja hjól á sýninguna. Það er tillaga mín að í ár verði lögð áhersla á gömul og uppgerð …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/kraftur-2013/
Sep 19
Fimmtudagsrúnturinn 19-09
Það er ísing á götunum þegar að ég skrölti í vinnuna í morgun. Ég læt það vera að senda SMS í dag en við sjáum hvað setur. Engu að síður ef mönnum langar að hjóla og aðstæður leifa þá er bara að mæta á N1 ef aðstæður breitast eins og vanalega um 20 leitið. Það …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn-19-09/
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/til-gamans-aefid-ykkur-heima-eda-ekki/