Við prufuðum síðasta fimmtudag að færa rúntinn framm til kl 18.30. það virtist ekki henta manskapnum því aðeins þrjú hjól komu. Við skruppum í Stóragerði og skoðuðum gammla bíla ásamt öðru. Fínn rúntur og vonandi verðum við aðeins fleirri næsta fimmtudag en þá hittumst við á gammla tímanum aftur kl 20.00.
Category: Fréttir
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-samgongusafnid-storagerdi/
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-lytingstadir/
Sep 03
Ljósanótt um næstu helgi
Jæja smalar þá er það ljósanótt í henni Reykjavík fyrir sunnan. Planið er að farið verði á föstudaginn N1 á kóknum kl 15.15 og farið verður á Blönduós og þar ætlar alla vega Björn að vera klár á N1 kl 16.00. Þeir sem koma á öðrum tíma suður vinsamlega hafið samband svo að menn geti …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/ljosanott-um-naestu-helgi/
Aug 28
Fimmtudagsrúnturinn 28/8
Farið var á átta hjólum framm í Lytingstöðum og kynntum við okkur starfsemina þar rúllað var svo heim í dalalægð og pínu þoku. Skemmtilegur rúntur sjáumst næsta fimmtudag.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn-288/
Aug 15
Fimmtudagsrúnturinn 14/8 2014
Vegna rafmagnsleysis var allt netsamband úti hjá mér og ég náði ekki að senda út SMS en engu að síður var þokkalega mætt og rendum við í Starrastaði í Lýdó nánar til tekið í Starrastaði þar sem er gróðrastöð, maður getur alltaf á sig blómum bætt var einhvertíman sagt. á bakaleiðinni var svo stoppað …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn-148-2014/