Þessi er nokkuð góður :O)
Category: Fréttir
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/ef-allt-klikkar-tha-ma-alltaf-fynna-lausnir/
Mar 27
Fundagerð aðalfundar 2015
Aðalfundur Vélhjólafélags Smaladrengja haldinn í Bóknámshúsi FNV miðvikudaginn 25. mars kl. 20:00 Svavar Sigurðsson var kjörinn fundarstjóri og Þorkell V. Þorsteinsson var kjörinn ritari. Skýrsla stjórnar Formaður flutti skýrslu stjórnar og rakti helstu viðburði ársins þ.á.m. ferðalög og aðra viðburði á borð við kynningarfund um ferðalög erlendis sem haldinn var 4. febrúar s.l. Fram …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-2015/
Mar 25
Breitt tímasetning aðalfundar
Kæru smalar vegan óviðráðanlegra orsaka verður fundurinn kl 20.00 í stað kl 18.00 Sami dagur (í kvöld) sami staður. Kveðja Stjórnin.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/breitt-timasetning-adalfundar/
Mar 11
Aðalfundur Smaladrengja 2015
Aðalfundur Smaladrengja 2015 verður haldinn í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki miðvikudaginn 25.03 kl 18:00. Dagskrá aðalfundar er hefðbundin: • Kosning fundarstjóra og fundarritara • Inntaka nýrra félaga. • Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs. • Stjórnin leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs. • Kosning formans, stjórnar, varamanna og skoðunarmanns reikningshalds. Stjórnin
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-smaladrengja-2015/
Feb 05
Nokkrar myndir frá fundi FNV sem fjallaði um ferðir erlendis.
Hérna koma nokkrar myndir frá fundinum 4 febrúar sem halin var í bóknámshúsi FNV um ferðir félaga okkar erlendis, það var vel sótt af áhugafólki um hjólamennsku og gaman að hlusta á frásagnir Guðmundar Stefánssonar og Pétur I Björnssonar af ferðum þeirra sem þeir hafa farið í annarsvegar um Evrópu og hinsvegar um …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/nokkrar-myndir-fra-fundi-fnv-sem-fjalladi-um-ferdir-erlendis/