Category: Fréttir

Fiskidagurinn mikli á Dalvík

Frekar dræmt var í ferð okkar á Dalvík en vonandi fer veðrið að batna og menn að nenna að hjóla eitthvað.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fiskidagurinn-mikli-a-dalvik/

Hjóladagar á Akureyri myndir.

Betra er seint en ekki,  en Sigurður Sveinsson sendi mér nokkrar myndir frá ferð okkar yfir á Akureyri á Hjóladaga,  þær koma hér.  skemmtilegur túr með skemmtilegu fólki og vel að þessu staðið hjá þeim fyrir norðan.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hjoladagar-a-akureyri-myndir/

Fimtudagsrúnturinn 6-8

Rendum á þremur hjólum að Hólum í Hjaltadal í þokkalegu veðri sluppum að mestu við bleitu.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimtudagsrunturinn-6-8/

Húnavaka

Laugardaginn 18.07 er hugmyndin að renna á Blönduós á Húnavöku.  Við hittumst á N1 kl 13.00 og rennum yfir.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hunavaka-4/

Hjóladagar á Akureyri 16-19 júlí 2015

Hjóladagar á Akureyri 16-19 júlí 2015 Fimmtudagur 16.júlí: Hópkeyrslan, mæting á Ráðhústorgi kl 19:00 og farið af stað 19:30. Hjólað um bæinn og síðan fram í Möðruvelli þar sem Oddur Bjarni prestur heldur Mótormessu. Jokka okkar ætlar líka að syngja svolítið fyrir okkur þar. Síðan hópkeyrum við aftur í bæinn og endum á Mótorhjólasafninu þar …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hjoladagar-a-akureyri-16-19-juli-2015/