Ferðáætlun sumarsins 2016. Legg ég til að félagar sameinist á eftirtöldum stöðum í upphafi allra ferða. Akureyri N1 á Leirum Dalvík Olís planið Ólafsfjörður Bensínstöð N1 Siglufjörður Olís planið Hofsós KS planið Sauðárkrókur N1 planið Varmahlíð KS planið Blönduós N1 planið Skagaströnd Olís planið Ferðaáætlun Smaladrengja árið 2016 Sumardagurinn fyrsti 21. apríl Safnast saman á …
Category: Fréttir
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/ferdaaaetlun-sumarsins-2016/
Mar 02
Skoðunardagur Frumherja
10 júní á Sauðárkróki, endilega mætið með hjólið í skoðun. nánar síðar.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/skodunardagur-frumherja/
Mar 02
Þakkir fráfarandi formanns.
Heil og sæl Þar sem nú eru liðin rúm fjögur ár frá því að ég tók að mér að vera formaður í klúbbnum okkar, fanst mér komin tími til að annar tæki við kéflinu og gaf því ekki kost á mér í þetta skiptið. Ég vil þakka ykkur fyrir mjög ánæjulegan tíma sem liðin er …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/thakkir-frafarandi-formanns/
Mar 02
Aðalfundur vélhjólafélags Smaladrengja 2016
Aðalfundur Vélhjólafélags Smaladrengja haldinn í Bóknámshúsi FNV mánudaginn 29. febrúar kl. 20:00. Svavar Sigurðsson var kjörinn fundarstjóri og Þorkell V. Þorsteinsson var kjörinn ritari. 1. Skýrsla stjórnar Svavar Sigurðsson, formaður, flutti skýrslu stjórnar. Þar kom m.a. fram að tíðarfar var hjólamönnum ekki hagstætt síðasta sumar og að hefðundinni dagskrá var frestað sumardaginn fyrsta, en þrír …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-velhjolafelags-smaladrengja-2016/
Feb 21
Aðalfundur 2016. 29.02
Aðalfundur Smaladrengja 2016 Hefaðar veitingar í boði (pizza). Febúar 29. Aðalfundur Smaladrengja 2016 verður haldinn í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki mánudaginn 29.02 kl 20:00. Dagskrá aðalfundar er hefðbundin: • Kosning fundarstjóra og fundarritara • Inntaka nýrra félaga. • Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs. • Stjórnin leggur fram endurskoðaða reikninga liðins …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-2016-29-02/