Aðalfundur Vélhjólafélags Smaladrengja haldinn í Bóknámshúsi FNV mánudaginn 16. aprí 2018 kl. 19:00. Símon Skarphéðinsson var kjörinn fundarstjóri og Þorkell V. Þorsteinsson var kjörinn ritari. 1. Skýrsla stjórnar Formaður flutti skýrslu stjórnar. Upp úr stóðu fimmtudagsrúntarnir, en að öðru leyti er vísað til áætlunar ferðnefndar. Umræður um fimmtudagsrúntana. Rætt um að heimsækja Óskar og Björgu …
Category: Fréttir
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-2018/
Apr 16
Sumardagurinn fyrsti
Ágætu Smaladrengir Upphaf sumarvertíðarinnar verður að venju við Fallið, minnismerki um fallna bifhjólamenn, í Varmahlíð sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl kl. 13:00. Séra Gísli Gunnarsson mun flytja þar hugvekju fyrir komandi hjólavertíð. Haldið verður frá N1 á Króknum kl. 12:30. Að lokinni hugvekju verður haldið að Maddömukoti og staldrað þar við áður en haldið verður …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-9/
Feb 23
Aðalfundur Smaladrengja 2017
Aðalfundur Smaladrengja 2017 verður haldinn í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki mánudaginn 6. mars kl. 20:00. Dagskrá aðalfundar er hefðbundin: Kosning fundarstjóra og fundarritara Inntaka nýrra félaga. Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs. Stjórnin leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs. Lagabreytingar. -Kosning formanns Kosning stjórnar, varamanna og skoðunarmanns reikningshalds Kosning nefnda. Önnur …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-smaladrengja-2017/
May 02
Fyrsti maí.
Fyrsti mai var pínu kaldur en sólríkur, sjö hjól mættu á rúntinn og fórum við hringinn í firðinum. Það var boðið uppá smá haglél og smá rigningu og sól þar á milli, þannig að það var allt í boði, stoppuðum pínu í Varmahlíð áður en við fórum Blönduhlíðina heim aftur en tókum smá hring í …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fyrsti-mai-2/
Apr 18
Sumardagurinn fyrsti
Ef veður og færð leifir þá ætlum við að hittast hjá N1 á Sauðárkróki á fimmtudaginn. lagt verður af stað kl 12.30 og farið í Varmahlíð. Séra Gísli ætlar svo að vera með hugvekju eins og undanfarin ár við Fallið kl 13.00. Þeir sem ætla að koma beint þangað komi aðeins fyrir kl 13.00 og svo …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-8/