Aðalfundur Vélhjólafélags Smaladrengja verður haldinn kl 18:00 mánudaginn 25. mars 2019 á sal hjá Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra. Dagskrá aðalfundar er hefðbundin: Kosning fundarstjóra og fundarritara Inntaka nýrra félaga. Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs. Stjórnin leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs. Lagabreytingar. Kosning stjórnar, varamanna og skoðunarmanns reikningshalds Kosning nefnda. Önnur mál. …
Category: Fréttir
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-2019/
Aug 16
Fimmtudagsrúntur kl 20:00 frá N1 Sauðárkróki
Ágætu Smalar, við minnum á fimmtudagsrúntinn í kvöld (16.08.18) kl 20:00 frá N1 Sauðárkróki. vonumst til að sjá sem flesta. kv. Stjórnin.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-kl-2000-fra-n1-saudarkroki/
Jun 15
100 ára afmæli Henderson
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/100-ara-afmaeli-henderson/
May 24
Fimmtudagsrúntur
Fimmtudagsrúntur í kvöld kl 20:00, mæting við N1 Ábæ á Sauðárkróki. þeir mæta sem geta. kv. Formaðurinn.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur/
May 18
Landsmót bifhjólafólks
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/landsmot-bifhjolafolks-2/