Svavar Sigurðsson

Author's posts

Merki félagsins

Það er búið að útbúa merki til að sauma á gallana ef einhvern vantar,  nýir félagar fá eins og áður eitt merki þegar að þeir ganga í Smalana,  en ef ykkur vantar nýtt eða aukamerki þá er hægt að nálgast þau annað hvort hjá Páli Stefáns eða Svavar Sig.   Fyrir pínulitlar 1.500 kr. stk

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/merki-felagsins/

Skoðunardagur

Ég hef aðeins verið í sambandi við Frumherja varðandi skoðunardag svipað og í fyrrra,  sem þá var haldinn með skoðunardegi húsbíla.  Þau svör sem ég hef fengið eru þau að sá sem skoðaði hjólin í fyrra sé upptekinn annarstaðar en þau ætluðu að hafa samband við mig hvort sem af yrði eða ekki. Ég hef engin …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/skodunardagur-2/

Fimtudagsrúnturinn 30.05 2013

Fyrsti fimmtudagsrúntur sumarsins var farin í kvöld, í sól og fínu veðri.   það mættu fimm hjól sem fóru hringinn austur yfir í Blönduhlíð og brautina heim, (nema Bjössi sem fór yfir vatnskarð og langadal heim aftur)   fjórhjól sem fór stutt eða niður á sanda og reiðhjól sem fór enn styttra. Sjáumst hress á …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimtudagsrunturinn-30-05-2013/

Fimmtudagsrúnturinn 30 maí.

Jæja gott fólk þá er það fyrsti stutti rúnturinn á dagskránni þetta sumarið.  Endilega látið sjá ykkur á næsta fimmtudagskvöld kl. 20.00 á N1 og það verður ákveðið af þeim sem mæta hvert skal hjóla. Svavar #76

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn-3/

Honda Shadow 600 til sölu

Honda Shadow 600  árgerð  2002 Svart Ekinn 15000 mílur (24000 kílómetra). Búnaður  Það er farþegasæti á hjólinu. Mjög gott ástand, sést á mynd.  Skoða skipti á bíl á allt að 1300 þ. Verð: 600.000 kr  Hjólið er staðsett á Sauðárkróki. Hafið samband í gegnum e.ingi13@gmail.com. – Elvar Ingi  

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/honda-shadow-til-solu/