Svavar Sigurðsson

Author's posts

Sumardagurinn fyrsti 2014

Frábært vedur,  frábær mæting eða rúm 30 hjól sem keirðu saman frá Varmahlíð til Sauðárkróks eftir bænastund við Fallið sem séra Gísli flutti okkur eins og honum einum er lagið.  Skemmtilegur dagur í alla staði og vil ég þakka öllum þeim sem komu að bæði Smölum og frá öðrum félögum fyrir skemmtilega samveru í þessu …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-2014/

Sumardagurinn fyrsti.

Árleg bænastund við Fallið í Varmahlíð fer fram á fimmutdag, Sumardaginn fyrsta, kl. 13:00. Gert er ráð fyrir mætingu á staðinn um kl. 12.45. Að lokinni bænastund, undir stjórn Séra Gísla Gunnarssonar, verður haldið á Krókinn og endað við Maddömmukot. Þeim sem langar að hjóla saman frá Sauðárkrók og í Varmahlíð mæta við N1 fyrir …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-6/

Sumardagurinn fyrsti

Það styttist í sumardaginn fyrsta eru ekki allir klárir !!

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-5/

Aðalfundur Smaladrengja 27.02.2014

Aðalfundur 27.02.2014   Dagskrá aðalfundar. • Kosning fundarstjóra og fundarritara. • Inntaka nýrra félaga. • Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs. • Stjórnin leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs. • Lagabreytingar. • Kosning  formanns, stjórnar, varamanna og skoðunarmanns reikningshalds. • Kosning nefnda. • Önnur mál.   Fundarstjóri var kjörinn Svavar Sigurðsson og …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-smaladrengja-27-02-2014/

Því ekki það ??

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/thvi-ekki-thad/