Svavar Sigurðsson

Author's posts

Ljósanótt um næstu helgi

Jæja smalar þá er það ljósanótt í henni Reykjavík fyrir sunnan.  Planið er að farið verði á föstudaginn N1 á kóknum kl 15.15  og farið verður á Blönduós og þar ætlar alla vega Björn að vera klár á N1 kl 16.00.  Þeir sem koma á öðrum tíma suður vinsamlega hafið samband svo að menn geti …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/ljosanott-um-naestu-helgi/

Fimmtudagsrúnturinn 28/8

Farið var á átta hjólum framm í Lytingstöðum og kynntum við okkur starfsemina þar rúllað var svo heim í dalalægð og pínu þoku.  Skemmtilegur rúntur sjáumst næsta fimmtudag.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn-288/

Fimmtudagsrúnturinn 14/8 2014

  Vegna rafmagnsleysis var allt netsamband úti hjá mér og ég náði ekki að senda út SMS en engu að síður var þokkalega mætt og rendum við í Starrastaði í Lýdó nánar til tekið í Starrastaði þar sem er gróðrastöð,  maður getur alltaf á sig blómum bætt var einhvertíman sagt.  á bakaleiðinni var svo stoppað …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn-148-2014/

Lýdó fimmtudagsrúnturinn 7/8 2014

Við skruppum í Lýdó nánar tiltekið til Helga Steinars á Ljósalandi og kíktum á húfusafnið hans sem er ekkert smávegins eða um 2500  húfur,   alveg magnað safn.  Við þökkum Helga fyrir að taka á móti okkur alltaf skemmtilegt að sjá eitthvað öðruvísi en maður er vanur að sjá.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/lydo-fimmtudagsrunturinn-78-2014/

Fimmtudagsrúnturinn 07/08 2014

Á morgun er jú fimmtudagur og við rúntum eitthvað  látið sjá ykkur N1 á Króknum kl 20.00

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn-0708-2014/