Þorkell Þorsteinsson

Author's posts

Kaffiboð frá Vélhjólaklúbbi Skagafjarðar

Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar hefur boðið Smaladrengjum til kynningar á starfsemi sinni í klúbbhúsi þeirra við motorkrossbrautina í norðanverðum Nöfunum.  Kynningin fer fram miðvikudaginn 14. ágúst kl. 20:15. Boðið verður upp á kaffiveitingar. Ferðanefndin skorar á félagsmenn að fjölmenna og leggur til að menn hittist við Ábæ á fákum sínum kl. 20:00 og aki í saman á fundarstað. …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/kaffibod-fra-velhjolaklubbi-skagafjardar/

Hjólamessa í Víðimýrarkirkju

Árleg bænastund í upphafi hjólasumars, sem féll niður sumardaginn fyrsta ,var haldin að kvöldi hvítasunnudags kl. 20:30 í Víðimýrarkirkju. Alls tóku 14 hjól þátt í hópakstri frá Sauðárkróki að Víðmýrarkirkju, en 10 sálir sóttu helgistundina sem séra Gísli Gunnarsson sá um helgistundina sem var samtvinnuð við okkar árlegu ferðabæn og minningu látinna. Að helgistund lokinni …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hjolamessa-i-vidimyrarkirkju/

Hjólamessa á hvítasunnudag

Sú hugmynd hefur skotið upp kollinum að hittast á N-1 á Sauðárkróki kl. 19:40 á hvítasunnudag og leggja af stað til Víðimýrarkirkju kl. 19:50. Ferðanefndin

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hjolamessa-a-hvitasunnudag/

Hjólamessa

Hjólafjólk á Norðurlandi Árleg bænastund í upphafi hjólasumars sem féll niður Sumardaginn fyrsta, verður haldin að kvöldi Hvítasunnudags kl. 20:30 í Víðimýrarkirkju. Séra Gísli Gunnarssona sér um helgistundina sem verður samtvinnuð við okkar árlegu ferðabæn og minningu látinna. Að helgistund lokinni verður ekið að Fallinu, minnismerki um fallið bifhjólafólk, þar sem kveikt verður á kerti …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hjolamessa/