Author's posts
Jun 10
Fimmtudagsrúntur 10. júní – Aflýst
AFLÝST vegna úrhellis rigningu Mæting kl 19:00 á N1 Sauðárkróki.Ferðaplön verða ákveðin á staðnum af þeim sem mæta. Náum við 10 hjólum? Endilega mætið ef þið getið! Kv. Formaðurinn
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-10-juni/
Jun 02
Fimmtudagsrúntur 3. Júní
Fimmtudagsrúntur 3. Júní, brottför kl 19:00 frá N1 Sauðárkróki. Ferðaplön ákveðin á staðnum af þeim sem mæta! Vona að sem flestir sjái sér fært um að mæta!Kv. Formaðurinn
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-3-juni/
May 26
Fyrsti fimmtudagsrúnturinn 2021
Kæru Smalar. Fyrsti skipulagði fimmtudagsrúnturinn verður farinn á morgun 27. maí og brottför verður kl 19:00 frá N1 Sauðárkróki. Ferðaplön verða ákveðin á staðnum af þeim sem mæta. Vonast til að sem flestir sjái sér fært að dusta rykið af græjunum eftir veturinn og koma með! kv. Formaðurinn.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fyrsti-fimmtudagsrunturinn-2021/
Apr 30
Aðalfundur 2021
Aðalfundur Vélhjólafélags Smaladrengja verður haldinn kl 18:00 föstudaginn 7. Maí í Smalakofanum, klúbbhúsi okkar að Borgarteig, en gengið inn Borgargerðismegin.Förum eftir sóttvarnarreglum og reynum að virða fjarlægðarmörk og andlitsgrímur eins og unnt er. Vegna samkomutakmarkana biðjum við ykkur um að skrá ykkur á fundinn með því að senda nafn, netfang og símanúmer á smaladrengir@gmail.com. Dagskrá …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-2021-2/
Mar 24
Aðalfundi frestað vegna samkomutakmarkana
því miður þá er aðalfundi sem átti að vera á fimmtudaginn 25.3.2021 frestað um óákveðinn tíma vegna samkomutakmarkana sem tekur gildi í kvöld. Sjá nánar á covid.is Við munum endurskoða stöðuna um miðjan apríl og boða þá til nýs fundar ef hægt verður. kv. Björn Ingi Bj.Formaður
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundi-frestad-vegna-samkomutakmarkana/