Aðalfundur 2024

Kæru smalar.

Aðalfundur Vélhjólafélags Smaladrengja 2024 verður haldinn kl 18:30 miðvikudaginn 22. maí í húsnæði FNV / Fjölbrautarskóla norðurlands vestra á Sauðárkróki

Dagskrá aðalfundar er hefðbundin:

Kosning fundarstjóra og fundarritara
Inntaka nýrra félaga.
Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs.
Stjórnin leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs.
Lagabreytingar.
Kosning stjórnar, varamanna og skoðunarmanns reikningshalds
Kosning nefnda.
Önnur mál.

Léttar veitingar verða í boði.

kv. Stjórnin

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-2024/