Sumardagurinn fyrsti

Ágætu Smaladrengir

Fimmtudaginn 21. apríl, sumardaginn fyrsta, er ráðgert að hittast við Fallið í Varmahlíð kl 13:00.

Farið frá N1 Sauðárkróki kl 12:00

Séra Gísli Gunnarsson verður þ.ví miður fjarverandi svo samkoman verður ekki með hefðbundnu sniði. Hugmyndin er að koma saman og minnast fallina félaga og horfa inn í hjólasumarið.

Að lokinni samkomu í Varmahlíð er ætlunin, fyrir þá sem það vilja, að halda sem leið liggur að Samgönguminjasafninu í Stóragerði og njóta veitinga sem þar verða í boði í tilefni dagsins.

Með sumarkveðju,
Stjórnin.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-10/